Sumardagurinn fyrsti
Kaupa Í körfu
SUMARDEGINUM fyrsta var fagnað með ýmsum hætti í höfuðborginni í gær. Skipulagða dagskrá var að finna um alla borg og eru sumir viðburðirnir orðnir órjúfanlegur hluti af fagnaðinum, líkt og víðavangshlaup ÍR en það fór fram í 93. skipti. Þá héldu Sniglarnir í fyrstu hópkeyrsluna en farið var upp á Akranes og áð þar áður en haldið var til baka. Fyrir hádegi héldu skátarnir í skrúðgöngu frá Arnarhóli og lauk göngunni við Hallgrímskirkju þar sem skátamessa var haldin. MYNDATEXTI Fagnaður Skátarnir fögnuðu deginum og sýndu listir sínar með fána áður en skátamessa hófst í Hallgrímskirkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir