Sumardagurinn fyrsti
Kaupa Í körfu
SUMARDEGINUM fyrsta var fagnað með ýmsum hætti í höfuðborginni í gær. Skipulagða dagskrá var að finna um alla borg og eru sumir viðburðirnir orðnir órjúfanlegur hluti af fagnaðinum, líkt og víðavangshlaup ÍR en það fór fram í 93. skipti. Þá héldu Sniglarnir í fyrstu hópkeyrsluna en farið var upp á Akranes og áð þar áður en haldið var til baka. Fyrir hádegi héldu skátarnir í skrúðgöngu frá Arnarhóli og lauk göngunni við Hallgrímskirkju þar sem skátamessa var haldin. MYNDATEXTI Hlaupari Hundurinn Garpur fékk rásnúmer eins og allir fyrir hlaupið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir