Raðað í poka

Friðrik Tryggvason

Raðað í poka

Kaupa Í körfu

Vinkonurnar Cheila t.v. og Hrefna raða vörum í innkaupapoka fyrir viðskiptavini Samkaupa. Í staðinn fá þær smápeninga, en féð ætla þær að nota til að styrkja börn í Níkaragva til náms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar