Fjölbrautaskólinn í Garðabæ / lokaverkefni

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ / lokaverkefni

Kaupa Í körfu

LOKAVERKEFNI nemenda í fata- og textílhönnun í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ voru einstaklega fjölbreytt þetta árið, enda var þema sýningarinnar Hnattvæðing og því leituðu hönnuðirnir innblásturs víða. Sýningin fór fram á miðvikudagskvöldið og mættu um 500 manns til þess að skoða verk þessara fatahönnuða framtíðarinnar. MYNDATEXTI Þórhildur Helga Sólbjörnsdóttir á heiðurinn af þessum léttu og fallegu sumarkjólum og sótti innblásturinn til Rómar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar