Íslandsmeistarar 2008

Íslandsmeistarar 2008

Kaupa Í körfu

Keflavík fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær í níunda sinn í sögu félagsins eftir 98:74 sigur gegn Snæfelli úr Stykkishólmi. Keflavík vann rimmuna 3:0 og var þetta sjötti sigurleikur liðsins í röð í úrslitakeppninni. Gríðarlegur fögnuður var í íþróttahúsinu í Keflavík í gær þegar Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, afhenti Magnúsi Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, Íslandsbikarinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar