Íslandsmeistarar 2008

Íslandsmeistarar 2008

Kaupa Í körfu

VIÐ ákváðum eftir annan leikinn á móti ÍR-ingum, þegar við vorum komnir 2:0 undir, að snúa við blaðinu og fara að spila eins og karlmenn,“ sagði Magnús Gunnarsson, vígreifur fyrirliði Keflvíkinga eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með því að leggja Snæfell í þriðja leiknum í röð. Keflvíkingar eru því Íslandsmeistarar bæði í karla- og kvennaflokki í ár. Sigurður Ingimundarson, þjálfari, var að vonum kátur og sagði að Snæfell hefði í rauninni átt litla möguleika í þessum síðasta leik MYNDATEXTI Magnús Gunnarsson, fyrirliði Keflavíkur, var ánægður með að fá bikarinn aftur. Hér fagnar hann ásamt Jón Nordal og Anthony Susnjara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar