Íslandsmeistarar 2008

Íslandsmeistarar 2008

Kaupa Í körfu

GUNNAR Einarsson var valinn besti maður úrslitaseríunnar og var vel að því kominn enda átti hann frábæra leiki á móti Snæfelli. Ég var búinn að segja að ég var orðinn hungraður í að vinna titil eftir tvö mögur ár þar sem við misstum af honum tvö ár í röð. Strákarnir voru það líka og nú erum við í það minnsta komnir með bikarinn á nýjan leik og sjáum svo til hvernig þetta verður næsta vetur, sagði Gunnar eftir sigurinn í gærkvöldi. MYNDATEXTI Gunnar Einarsson var valinn besti leikmaður úrslitarimmunnar og var vel að því kominn og fagnaði með leikmönnum og stuðningsmönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar