Juergen Boos

Juergen Boos

Kaupa Í körfu

Ég held að þorri fólks í Evrópu viti ekki mikið um hvað er að gerast í menningarlífinu á Íslandi,“ segir Juergen Boos, framkvæmdastjóri bókastefnunnar í Frankfurt, þar sem íslenskar bókmenntir verða í heiðurssæti árið 2011. „Allir þekkja Björk og margir kannast við Halldór Laxness en ekki mikið meira.“ Juergen var staddur hér á landi í vikunni og undirritaði ásamt menntamálaráðherra formlegt samkomulag um þátttöku Íslands í bókamessunni sem er sú stærsta sem haldin er í heiminum í dag. MYNDATEXTI Juergen Boos segir þátttöku Íslands í bókamessunni geta haft áhrif til langframa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar