Hannyrðakonur á Nausti
Kaupa Í körfu
Á hjúkrunar - og dvalarheimilinu Nausti búa listfengar konur eins og sjá mátti á handavinnu þeirra á sumardaginn fyrsta. Konur af þessari kynslóð eru ekki vanar því að sitja auðum höndum. Svo þegar um hægist eftir ævistarfið sinna þær hugðarefni sínu, handverkinu. Þarna var mikið um fallegt handverk, svo ef fólk er í vandræðum með tækifærisgjafir, þá er tilvalið að heimsækja hannyrðakonur á Nausti. Hjá þeim var að finna púða, trefla, dúka og dýrindis milliverk í rúmföt, servéttuhringi og myndir, hvað öðru fallegra. Naustið er bjart og fallegt heimili en byggt var við það fyrir nokkrum árum og alls búa þar nú sextán manns. MYNDATEXTI Konurnar á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti sýna afrakstur handavinnu sinnar á sumardaginn fyrsta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir