Sigríður G Sverrisdóttir

Friðrik Tryggvason

Sigríður G Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Ég varð fyrir miklum hughrifum í miklu kríugeri austur á fjörðum á sjónum fyrir tæpum tveimur árum og síðan hefur krían svo sannarlega haldið mér við efnið í myndlistinni, segir myndlistarkonan Sigríður Guðný Sverrisdóttir MYNDATEXTI Ég varð fyrir miklum hughrifum í miklu kríugeri, segir Sigríður Guðný Sverrisdóttir, sem nú málar kríur í gríð og erg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar