Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Freyr Frostason og Sóley Kristjánsdóttir festu nýlega kaup á fallegu einbýlishúsi við Elliðaárdal. Freyr er arkitekt og meðeigandi hjá Thg arkitektum, einni stærstu arkitektastofu Íslands sem hefur höfuðstöðvar einnig í Kaupmannahöfn og New York, og Sóley er vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni MYNDATEXTI Eldhúsið Til stendur að opna meira milli eldhússins og stofunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar