Sumardagsgleði í Keflavík

Arnór Ragnarsson

Sumardagsgleði í Keflavík

Kaupa Í körfu

SUMARDAGURINN fyrsti var haldinn hátíðlegur í Keflavík. Safnast saman við skátaheimilið við Hringbraut og gengið í skrúðgöngu til kirkju með undirspili lúðrasveitar. Samverustund var í kirkjunni þar sem skátar voru heiðraðir fyrir 5, 10, 15, 20 og 25 ára starf innan skátafélagsins. Það vakti athygli að þeir þrír sem voru heiðraðir í 25 ára flokknum voru aðeins liðlega þrítugir. Þá voru eldri hjón heiðruð fyrir 80 ára starf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar