Ásgeir og Tubba

Ásgeir og Tubba

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir ungan aldur hefur beagle-tíkin Tubba ferðast um langan veg. Hún er bara eins árs en er hingað komin alla leið frá Buenos Aires í Argentínu, með viðkomu í Perú og New York. Eigandi hennar er Ásgeir Ingvarsson og heillaðist hann af hundamenningunni í Buenos Aires sem hann segir talsvert lengra á veg komna en hérlenda hundamenningu. MYNDATEXTI Ásgeir Ingvarsson og Tubba. Hún kann vel að meta íslenskt veðurfar þó að hún sé vanari hærra hitastigi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar