Ásgeir og Tubba
Kaupa Í körfu
ÞRÁTT fyrir ungan aldur hefur beagle-tíkin Tubba ferðast um langan veg. Hún er bara eins árs en er hingað komin alla leið frá Buenos Aires í Argentínu, með viðkomu í Perú og New York. Eigandi hennar er Ásgeir Ingvarsson og heillaðist hann af hundamenningunni í Buenos Aires sem hann segir talsvert lengra á veg komna en hérlenda hundamenningu. MYNDATEXTI Ásgeir Ingvarsson og Tubba. Hún kann vel að meta íslenskt veðurfar þó að hún sé vanari hærra hitastigi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir