Elísabet Jökulsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elísabet Jökulsdóttir

Kaupa Í körfu

Elísabet Jökulsdóttir lætur sér ekki nægja að skrifa leikrit. Stundum breytir hún tilverunni í leikhús. En bara stundum. Margt hefur á daga hennar drifið, eins og Pétur Blöndal kemst að í samtali um söng og hamingju, geðhvörf, uppeldi og skriftir – og það að vera venjulegur. MYNDATEXTI Leikhús Ég leyfi mér hinsvegar að setja leikhús í tilveruna,“ segir Elísabet.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar