Móri

Friðrik Tryggvason

Móri

Kaupa Í körfu

Rapparinn Móri er með nýja plötu í bígerð. Verður hún sú fyrsta síðan hin lofaða skífa, samnefnd honum, kom út árið 2002 MYNDATEXTI Hinn dularfulli Móri hefur aldrei náðst almennilega á mynd. Hann er að taka upp nýtt efni þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar