Finnski forsætisráðherrann, Matti Vanhanen og Geir H. Haarde

Friðrik Tryggvason

Finnski forsætisráðherrann, Matti Vanhanen og Geir H. Haarde

Kaupa Í körfu

Spurðu ítrekað um efnahagsmálin GEIR H. Haarde og Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, funduðu í gær í tilefni opinberrar heimsóknar Vanhanens hér á landi. Á fréttamannafundi sem haldinn var í kjölfarið spurðu finnskir blaðamenn íslenska forsætisráðherrann ítrekað út í efnahagsástandið á Íslandi og jafnframt um hugsanlegan ímyndarvanda landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar