Sumarblíða í Reykjavík

Sumarblíða í Reykjavík

Kaupa Í körfu

TÓNLIST vorsins fyllti loftið á suðurhorni landsins í gær og ljóst af mannfjöldanum sem streymdi út úr húsunum að fólk er orðið langeygt eftir góðu veðri. Starfsfólk kaffihúsa í miðborg Reykjavíkur hafði víða sett borð út á gangstétt og vegfarendur kunnu vel að meta þann gjörning svo snemma sumars. MYNDATEXTI Hundurinn gengur hnípinn í burtu enda eru hafnfirsku yngismeyjarnar honum augljóslega færari í twister. Leikurinn gengur út á að teygja sig á alla enda og kanta og snerta sem flesta litaða fleti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar