Foldaborg leikskólabörn fá ókeypis með strætó

Brynjar Gauti

Foldaborg leikskólabörn fá ókeypis með strætó

Kaupa Í körfu

Nemendur og kennarar fara ókeypis með leikskólakorti KRAKKARNIR á Foldaborg fóru að vanda í fínni hala? rófu út á stoppistöð í gær til að skoða eitthvað skemmtilegt í borginni. Ferðin var þó óvenjuleg að því leyti að notað var í fyrsta skipti sérstakt leikskólakort sem leyfir nemendum og starfsmönnum leikskóla höfuðborgarsvæð? isins að ferðast endurgjaldslaust með strætó á kennslutíma. Guðrún Inga, fjögurra ára, fór fyrir fríðu föruneyti út á stöð og fékk að passa kortið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar