BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf

BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf

Kaupa Í körfu

BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf veitti í gær fjóra styrki samtals að upphæð þrjár milljónir króna til verkefna í þágu barna og fékk Möguleikhúsið hæsta styrkinn, tvær milljónir króna. Styrkirnir voru afhentir í leikskólanum Grænuborg í Reykjavík. Mýrin, barnabókmenntahátíð í Reykjavík 19.-23. september 2008, fékk 200.000 krónur Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa styrkþega: (f.v.) Margrét Hallgrímsdóttir og Rúna K. Tetzschner, f.h. Þjóðminjasafns, Kristín Viðarsdóttir, f.h. barnabókmenntahátíðarinnar Mýrarinnar, Bryndís Guðmundsdótir, talmeinafræðingur, Bjarni Ingvarsson og Pétur Eggerz, f.h. Möguleikhússins ásamt Jóni Frey Þórarinssyni og Kristínu Ólafsdóttur, f.h. Barnavinafélagsins Sumargjafar. Barnið á myndinni heitir Ólafur Karl Kolbeinsson Kvaran

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar