Þorvaldur á Þór
Kaupa Í körfu
Það var vertíðarbragur á þessu núna. Við vorum við suðurströndina, á Reykjanesgrunni, Tánni og Eldeyjarbanka og enduðum svo norður á Hampiðjutorgunu. Við vorum mest að leggja okkur eftir ýsunni. Vorum með um 260 tonn af ýsu upp úr sjó. Nú er þorskur bara orðinn meðafli. Það getur enginn fiskað þorsk eingöngu og það fer enginn á þorskslóð. Við vorum með 90 tonn af þorski, sem slæddust með, segir Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri á frystitogaranum Þór HF. Hann var að ljúka túr í byrjun vikunnar MYNDATEXTI Skipverjar á Þór lönduðu afla sínum í Reykjavík í vikunni. Megnið var ýsa, þorskurinn orðinn meðafli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir