Þorvaldur á Þór

Ragnar Axelsson

Þorvaldur á Þór

Kaupa Í körfu

Það var vertíðarbragur á þessu núna. Við vorum við suðurströndina, á Reykjanesgrunni, Tánni og Eldeyjarbanka og enduðum svo norður á Hampiðjutorgunu. Við vorum mest að leggja okkur eftir ýsunni. Vorum með um 260 tonn af ýsu upp úr sjó. Nú er þorskur bara orðinn meðafli. Það getur enginn fiskað þorsk eingöngu og það fer enginn á þorskslóð. Við vorum með 90 tonn af þorski, sem slæddust með, segir Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri á frystitogaranum Þór HF. Hann var að ljúka túr í byrjun vikunnar MYNDATEXTI Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri á frystitogaranum Þór HF, segir ómögulegt að búa við 130.000 tonna þorskkvóta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar