Christopher Coker

Valdís Þórðardóttir

Christopher Coker

Kaupa Í körfu

Það er engin regla lengur, heldur óreiða á alheimsvísu, segir Christopher Coker, prófessor í alþjóðastjórnmálum við London School of Economics. Hann ræddi um hernað í hnattvæddum heimi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands á dögunum. MYNDATEXTI Coker bendir á að Bandaríkin virðist ekki lengur leggja mesta áherslu á bandamenn til langs tíma. Þetta hafi skapað árekstra, t.d. innan NATO.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar