Grótta - Stjarnan

Grótta - Stjarnan

Kaupa Í körfu

GARÐBÆINGAR færðust um helgina skrefi nær því að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handknattleik kvenna, þegar liðið marði Gróttu 20:19 í spennuþrungnum leik á Seltjarnarnesi. MYNDATEXTI Stjörnustúlkur fögnuðum sætum sigri á Gróttu á elleftu stundu á Seltjarnarnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar