Haukar Íslandsmeistarar í handbolta

Haukar Íslandsmeistarar í handbolta

Kaupa Í körfu

ARON Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Hauka í handknattleik, hafði fyrir ári mun meiri áhyggjur af gangi mála í íslenskum handbolta en hann hefur í dag. MYNDATEXTI Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, og fyrirliðinn Arnar Pétursson smella kossi á bikarinn á Ásvöllum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar