Jakútíumenn

Helgi Bjarnason

Jakútíumenn

Kaupa Í körfu

Fulltrúar frá Jakútíu í Rússlandi hafa verið í heimsókn hér á landi að undanförnu til að kynna sér hrossarækt. Ræktunarbú voru heimsótt og Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri. MYNDATEXTI: Reiðhöll Fulltrúar Jakútíu skoðuðu meðal annars reiðhöllina á Mið-Fossum í Andakíl en Landbúnaðarháskólinn hefur þar aðstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar