Sigríður Jónsdóttir og Guðrún Brynjólfsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Sigríður Jónsdóttir og Guðrún Brynjólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Ertu á réttum stað í lífinu? Ertu ánægð/ur í vinnunni? Er allt í röð og reglu á skrifborðinu? Hefurðu nægilega orku til að taka til heima hjá þér?...Sigríður Jónsdóttir einkamarkþjálfi og Guðrún Brynjólfsdóttir faglegur skipuleggjandi tóku sig saman nýlega og hófust handa við undirbúning á fyrirlestri sem fjallar annars vegar um það hver sjálfsmynd okkar er og hins vegar hvernig við getum skipulagt okkur sem best. MYNDATEXTI: Skipulagt líf Sigríður Jónsdóttir einkamarkþjálfi og Guðrún Brynjólfsdóttir atvinnuskipuleggjandi aðstoða fólk við að fóta sig í ysi og þysi nútímaþjóðfélags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar