Meistarar meistaranna Valur - KR 2:1

Friðrik Tryggvason

Meistarar meistaranna Valur - KR 2:1

Kaupa Í körfu

Meistarar meistaranna eftir 2:1 sigur "TITILL er alltaf titill en ég er samt ekki sátt við liðið," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valskvenna, eftir að lið hennar vann KR 2:1 í keppninni Meistarar meistaranna í Kórnum í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Meistarar Valskonur urðu meistarar meistaranna í gærkvöldi og fögnuð því með viðeigandi hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar