Alþingi

Valdís Þórðardóttir

Alþingi

Kaupa Í körfu

... Grétar Mar Jónsson, Frjálslyndum, var ekki par hrifinn af stuðningi Sigurðar Kára Kristjánssonar, Sjálfstæðisflokki, við núverandi kvótakerfi og sagði hann aldrei hafa migið í saltan sjó og ekki vita nokkuð um lífið. Sigurður Kári brást við með því að rekja ættir sínar og benti á að hann væri af alþýðufólki kominn og hefði sjálfur sótt sjó frá Snæfellsnesi. Að koma hér upp og halda því fram að maður viti ekkert um hvað lífið snýst er náttúrlega ekkert innlegg í þessa umræðu. Og þó svo að það væri þannig væri ekki þar með sagt að ég mætti ekki hafa skoðun á málunum, sagði Sigurður Kári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar