Áskell Másson

Brynjar Gauti

Áskell Másson

Kaupa Í körfu

NÆSTU viku verður frumflutt í Síbelíusarhöllinni í Lahti í Finnlandi, verkið ORA eftir Áskel Másson tónskáld. Flytjendurnir eru slagverkssextettinn Kroumata frá Svíþjóð og sinfóníuhljómsveitin í Lahti, undir stjórn Osmo Vänskä. MYNDATEXTI Tónskáldið Á abstrakt hátt var ég með strendur nágrannalanda okkar Íslendinga í huga, segir Áskell Másson um tónverkið ORA

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar