Eimskip og Kiwanis gefa börnum öryggishjálma

Brynjar Gauti

Eimskip og Kiwanis gefa börnum öryggishjálma

Kaupa Í körfu

Eimskip og Kíwanis gefa öllum sjö ára börnum reiðhjólahjálma EIMSKIP hefur efnt til kynningar- og fræðsluátaks á Íslandi og í Færeyjum um mikilvægi þess að börn og unglingar noti reiðhjólahjálma. Átakið nefnist "Gott á haus". Af þessu tilefni gefur Eimskip öllum börnum í 1. bekk, á Íslandi og í Færeyjum, reiðhjólahjálma í samstarfi við Kíwanis og fengu sjö ára nemendur í Ártúnsskóla fyrstu hjálma ársins afhenta á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar