Eimskip og Kiwanis gefa börnum öryggishjálma
Kaupa Í körfu
Eimskip og Kíwanis gefa öllum sjö ára börnum reiðhjólahjálma EIMSKIP hefur efnt til kynningar- og fræðsluátaks á Íslandi og í Færeyjum um mikilvægi þess að börn og unglingar noti reiðhjólahjálma. Átakið nefnist "Gott á haus". Af þessu tilefni gefur Eimskip öllum börnum í 1. bekk, á Íslandi og í Færeyjum, reiðhjólahjálma í samstarfi við Kíwanis og fengu sjö ára nemendur í Ártúnsskóla fyrstu hjálma ársins afhenta á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir