Fundur í heilbrigðisráðuneytinu

Fundur í heilbrigðisráðuneytinu

Kaupa Í körfu

Geta ekki krafist að uppsögnum hjúkrunarfræðinga verði frestað KAPPKOSTAÐ verður að halda úti eins góðri þjónustu á Landsspítalanum og mögulegt er miðað við aðstæður. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra við Morgunblaðið eftir fund sem boðað var til seint í gærkvöldi með stjórnendum spítalanna á Akranesi, Selfossi, í Reykjanesbæ og Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Neyðarfundur Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra hélt í gærkvöldi fundi með forstöðumönnum sjúkrahúsa um málefni Landspítalans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar