Fiskvinnsla

Þorgeir Baldursson

Fiskvinnsla

Kaupa Í körfu

Uppþíðing á heilfrystu hráefni eykur stöðugleika í fiskvinnslunni "VIÐ erum stöðugt að reyna að bæta okkur og auka fjölbreytnina," segir Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Brims á Akureyri. Fyrirtækið hefur að undanförnu tekið við heilfrystum bolfiski af eigin skipi til uppþíðingar fyrir vinnsluna, til viðbótar hefðbundnu hráefni af heimamiðum. MYNDATEXTI: Uppþíðing Búnaðurinn sem sem Guðmundur Beck vinnur við er notaður til að þíða upp heilfrystan fisk af Brimnesi, fyrir vinnsluna á Akureyri. Hann er nýr, frá 3X Stáli á Ísafirði, og hefur skilað góðum árangri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar