1. maí í Elliðavatni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

1. maí í Elliðavatni

Kaupa Í körfu

NORÐANGARRI heilsaði mönnum snemma í gærmorgun þegar veiði hófst í Elliðavatni þetta sumarið og var á annan tug veiðimanna mættur í morgunsárið. Veiðin var þó heldur treg fyrsta veiðidaginn en þó tókst sumum að tína upp nokkrar bleikjur og urriða. Nokkuð fjölgaði í veiðimannahópnum þegar leið á daginn og var töluvert um fjölskyldufólk sem naut útivistar og veiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar