Á línuveiðum

Halldór Sveinbjörnsson

Á línuveiðum

Kaupa Í körfu

Fiskveiðiáramót gengin í garð NÝTT fiskveiðiár hefst í dag, 1. september, í skugga gildistöku laga um veiðistjórn krókabáta sem skiptar skoðanir eru um. Þeir Skarphéðinn Gíslason og Einar Guðmundsson, á krókaaflamarksbátnum Jóni Emil ÍS, lönduðu síðasta afla gamla fiskveiðiársins á Suðureyri í gær. Þeir segja að mikil óvissa ríki um framtíð smábátaútgerðar á Vestfjörðum og að öllu óbreyttu leggist línuútgerð þeirra nánast af. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar