Jón Arnar Magnússon
Kaupa Í körfu
Jón Arnar Magnússon náði sér aldrei á flug á Evrópumeistaramótinu. Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi úr Tindastóli setti Norðurlandamet í sjöþraut á Evrópumeistaramótinu í Valencia um helgina, fékk 6.170 stig. Eigi að síður náði hann aðeins að hafna í 5. sæti af 13 keppendum sem komust klakklaust í gegnum þrautina, sem var lakara en hann hafði vonast eftir. Ívar Benediktsson blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari fylgdust með Jóni í keppninni um helgina. Myndatexti: Jón Arnar hafði ekki heppnina með sér í síðustu greininni 1000 m hlaupi. Jón, sem er aftastur til vinstri, og Indrek Kaesorg lentu í árekstri og féllu strax við á fyrstu metrunum. M.a. hlupu tveir yfir Jón. Hann lét fallið ekki aftra sér heldur stóð á fætur og hljóp á fleygiferð í átt að hópnum og náði fljótlega 4. sæti, en undir lokin varð hann að gefa eftir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir