Myndlistarsýning í Bolungarvík

Gunnar Hallsson

Myndlistarsýning í Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Í RÁÐHÚSSALNUM í Bolungarvík stendur nú yfir myndlistarsýning Loes Kouwenhoven. Á sýningunni eru 24 vatnslitamyndir sem listakonan hefur málað á síðustu árum og er myndefnið aðalega sótt í umhverfi Bolungarvíkur og á Hesteyri í Jökulfjörðum. MYNDATEXTI: Myndlistarkonan Loes Kouwenhoven t.h. ásamt vinkonu sinni, Halldóru Kristjánsdóttur, við opnun sýningarinnar í Ráðhússalnum í Bolungarvík. Frétt: Myndlistasýning í ráðhúsinu í Bolungarvík Ljósmynd Gunnar Hallsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar