Guðmundur Einarsson

Gunnar Hallsson

Guðmundur Einarsson

Kaupa Í körfu

"ÉG er auðvitað mjög ósáttur með þessa þróun mála," sagði Guðmundur Einarsson, sjómaður á Bolungarvík, en hann var á landstími á tæplega 6 tonna trillu sinni, Guðmundi Einarssyni ÍS 155, þegar haft var samband við hann. MYNDATEXTI: Guðmundur Einarsson gerir út tvo trillubáta frá Bolungarvík en verður nú líklega að leggja öðrum þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar