Búrhvalur dreginn á land við Dyrhólaey
Kaupa Í körfu
Búrhvalur dreginn á land við Dyrhólaey EKKI er ljóst hvað varð búrhvalnum, sem fannst skammt undan Dyrhólaey á sunnudag, að aldurtila. Hvalurinn var dreginn upp í sandinn á Reynisfjöru. Birgir Stefánsson hjá Hafrannsóknastofnun skoðaði dýrið í gær og sagði nokkuð ljóst að skepnan væri nýdauð. Að sögn Birgis var hvalurinn frekar ungur, þar sem hann mældist 12 metra langur en búrhvalir verða allt að 20 metra langir. Skepnan er talin hafa vegið um 30 tonn. Að sögn Birgis hafði dýrið enga sjáanlega áverka, svo sem eins og eftir árekstur við skip eða báta. MYNDATEXTI: Birgir Stefánsson starfsmaður Hafrannsóknastofnunar skoðaði búrhvalinn í gær og tók sýni úr dýrinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir