GSM sendir í nágrenni Mýrdalsjökuls
Kaupa Í körfu
Mýrdalsjökulssvæðið í gjörgæslu Veðurstofu og Orkustofnunar SÉRFRÆÐINGAR og tæknimaður frá Veðustofu Íslands vinna nú að uppsetningu síritandi jarðskjálftamælis við Láguhvola rétt sunnan við Vatnsrásarhöfuð skammt frá Höfðabrekkujökli. Er mælinum komið fyrir eins nálægt Kötlu og mögulegt er á láglendi, en tilgangurinn með uppsetningunni er að auka líkurnar á að geta varað við gosi úr Kötlu á grundvelli jarðskjálfta og óróa sem líklegt er að verði nokkrum klukkustundum fyrir gos úr jöklinum. MYNDATEXTI: Bergur Bergsson, rafmagnstæknifræðingur Veðurstofu Íslands, og Halldór Ólafsson, tæknimaður hjá Norrænu eldfjallastöðinni, festa niður stand fyrir GPS- sendi í nágrenni Mýrdalsjökulssvæðisins. Í bakgrunni er Kötlujökull.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir