Danskir kjötiðnaðarmenn

Jón Svavarsson

Danskir kjötiðnaðarmenn

Kaupa Í körfu

Konungsskurður á kjöti meðal nýjunga HÉR á landi eru nú staddir tveir danskir kennarar í kjötiðnaði við Holstebro Tekniske skole á Jótlandi, þeir Ole Thomsen og Jan Emtkjær Jensen, til að veita starfsfólki í kjötborðum Nýkaups ráðleggingar meðal annars varðandi nýjungar á markaðnum og hverning best er að verka kjöt. MYNDATEXTI: Jan Emtkjær Jensen og Ole Thomsen eru hér staddir til að sýna nýjar aðferðir við kjötvinnslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar