Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins

Jónas Erlendsson

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom saman til fundar um helgina til að fara yfir drög að fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2001. Myndatexti: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins gerðu hlé á fundarstörfum um helgina og fóru í skoðunarferð um nágrennið í Mýrdal. Heimsótti þingflokkurinn m.a. Jónas Erlendsson, fiskeldisbónda í Fagradal, þar sem þingmenn skoðuðu bleikjueldi sem þar er stundað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar