Selma Björnsdóttir
Kaupa Í körfu
HLÝJAR móttökur biðu íslensku Evróvision keppendanna við heimkomuna seint á sunnudagskvöld. Markús Örn Antonsson Útvarpsstjóri og Sigurður Valgeirsson dagskrárstjóri innlendrar dagskrárdeildar Sjónvarpsins færðu Selmu Björnsdóttur söngvara íslenska lagsins "All Out of Luck" og hinum aðstandendunum hamingjuóskir og blómvendi og lýsti Útvarpsstjóri yfir ánægju sinni með árangur íslenska liðsins MYNDATEXTI: SELMU Björnsdóttur og félögum var vel fagnað við heimkomuna á sunnudagskvöld eftir frammistöðuna í Evróvision keppninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir