Árni Beinteinn og meðleikarar

Valdís Þórðardóttir

Árni Beinteinn og meðleikarar

Kaupa Í körfu

Árni Beinteinn Árnason, 13 ára, frumsýndi stuttmynd sína Auga fyrir auga, síðastliðinn fimmtudag í Háskólabíói við mikinn fögnuð. Vinir hans þau Lilja Rut og Egill léku með honum í myndinni og stóðu þau sig öll með stakri prýði. Það verður gaman að fylgjast með þessum hæfileikaríku krökkum í framtíðinni hvað svo sem þau eiga eftir að taka sér fyrir hendur. MYNDATEXTI Þau Egill, Árni Beinteinn og Lilja Björk hafa þekkst um árabil og leika nú saman í stuttmynd sem Árni bæði framleiddi og leikstýrði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar