Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Friðrik Tryggvason

Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er mikill skilningur á mínum þörfum, bæði hjá Bubba Morthens, umboðsmanni mínum, Palla í Prime, og öðrum sem að þessu koma. Markmið mitt er að sanna mig sem tónlistarmaður og sýna að ég geti eitthvað annað en tekið þátt í keppnum. Það er ekki búið að setja upp eldfast mót sem ég passa inn í enda er lykilatriði í mínum huga að laga hlutina að mér en ekki mig að hlutunum. Þannig á það að vera. Þetta segir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, átján ára Dalvíkingur, sem sigraði með glæsibrag í Bandinu hans Bubba á Stöð 2 fyrir skemmstu. MYNDATEXTI Eyþór Ingi Lífið er tónlist, tónlist og aftur tónlist hjá söngvaranum unga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar