Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Kaupa Í körfu
Átján ára Dalvíkingur, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, setti hæfileikakeppnir í íslensku sjónvarpi í nýtt samhengi þegar hann fór með sigur af hólmi í Bandinu hans Bubba á Stöð 2. Sjálfur gekk Bubbi Morthens svo langt að fullyrða að pilturinn væri besti söngvari sem hann hefði heyrt í hér á landi í þrjá áratugi MYNDATEXTI Það var í einu orði sagt stórkostlegt að upplifa þessa dóma. Það féllu falleg orð í minn garð í þættinum og ég fór oft hjá mér. Allir hafa gott af því að fá klapp á bakið og þetta styrkir mann í þeirri trú að maður sé á réttri hillu í lífinu, segir Eyþór Ingi Gunnlaugsson en dómendur í Bandinu hans Bubba fóru ítrekað fögrum orðum um söngvarann unga frá Dalvík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir