Söngkeppni framhaldsskólanna

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Söngkeppni framhaldsskólanna

Kaupa Í körfu

Átján ára Dalvíkingur, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, setti hæfileikakeppnir í íslensku sjónvarpi í nýtt samhengi þegar hann fór með sigur af hólmi í Bandinu hans Bubba á Stöð 2. MYNDATEXTI Eyþór Ingi fór með sigur af hólmi í Söngkeppni framhaldsskólanna í fyrra með lagi Deep Purple, Perfect Strangers eða Framtíð bíður. Með honum á sviðinu eru Unnur Birna Björnsdóttir og Andri Ívarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar