Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

Átján ára Dalvíkingur, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, setti hæfileikakeppnir í íslensku sjónvarpi í nýtt samhengi þegar hann fór með sigur af hólmi í Bandinu hans Bubba á Stöð 2. MYNDATEXTI Sundlaugarvörðurinn Eyþór Ingi starfar eins og frægt er um þessar mundir í Sundlaug Dalvíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar