Árni Oddur Þórðarson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árni Oddur Þórðarson

Kaupa Í körfu

Slagurinn um samsteypuna Stork vakti mikla athygli í Hollandi, en þar mættust gamli og nýi tíminn og blönduðust inn í hann þungavigtarmenn í hollensku viðskiptalífi. Hér er lýst viðburðaríkri atburðarás og talað við Árna Odd Þórðarson sem kom að kaupunum fyrir Marel og Eyri Invest MYNDATEXTI Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel, stóð ásamt starfsmönnum sínum í þremur sameiningarviðræðum samtímis í apríl 2007.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar