Konungssteinarnir
Kaupa Í körfu
Konungssteinarnir í hlíðinni fyrir ofan Geysi í Haukadal hafa fengið nýja og skarpari ásýnd. Ástæðan er heimsókn Friðriks Danaprins og Mary Elisabeth, konu hans, til Íslands. Steinarnir bera ártöl þriggja konungsheimsókna, 1874, 1907 og 1921 og fangamark þriggja konunga, Kristjáns IX., Friðriks VIII. og Kristjáns X. Áletranirnar voru orðnar nokkuð máðar. Fyrirtæki sem tengjast viðskiptum Danmerkur og Íslands styrktu viðgerðina .
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir