Konungssteinarnir

Gísli Sigurðsson

Konungssteinarnir

Kaupa Í körfu

Í hlíðinni ofan við Geysi má, ef vel er að gáð, sjá þrjá grágrýtishnullunga með skrautverki sem hefur verið höggvið í þá, svo og ártölin 1874, 1907 og 1921. Allt er það til minningar um þrjá Danakonunga sem réðust í Íslandsferðir á sínum tíma. Gísli Sigurðsson rifjar upp þessar ferðir og segir frá steinunum, sem hafa nú fengið nýja og skarpari ásýnd. MYNDATEXTI 1921 Þór Sigmundsson steinsmiður hjá Steinsmiðju S. Helgasonar til vinstri og Sigurður Skagfjörð Sigurðsson, sem heiðurinn á af þeirri hugmynd að „viðra“ konungssteinana í tengslum við komu Friðriks Danaprins til Íslands. Þeir standa hér við steininn með fangamarki Kristjáns X. frá árinu 1921

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar